Bahá'í trúin eru yngstu sjálfstæðu trúarbrögð heims með meira en fimm milljónir fylgjenda um allan heim. Samkvæmt Brittannicu er bahá'í trúin næst útbreiddust trúarbragða á eftir kristni.
Bahá'íar á Íslandi eru um 350 talsins og hafa starfað hér á landi í meira en 40 ár. Andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi hefur umsjón með málefnum samfélagsins en fyrst var kosið til þess árið 1972.
Nánar má lesa á vef okkar: www.bahai.is